Félag skógarbænda á Norðurlandi verður gestgjafi á aðalfundi landssamtaka skógareigenda sem haldinn verður í Húnavallaskóla dagana 13.-15. ágúst. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður á laugardaginn farin kynnisferð í Blönduvirkjun þar sem fram hefur farið talsverð skógrækt á undanförnum árum. Um...
Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda verður haldinn helgina 13.-15. ágúst!  Félag skógarbænda á Norðurlandi verður gestgjafi á aðalfundi Landssamtaka skógareigenda (LSE) sem haldinn verður í Húnavallaskóla dagana 13.-15. ágúst. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður á laugardaginn farin kynnisferð...
Atvinnu-og mannlífssýningin Austurland 2004 verður haldin í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum dagana 10. - 13. júní nk. Sýnendur eru fjölmargir og gefa góðan þverskurð af því sem um er að vera í fjórðungnum á hinum ýmsu sviðum. Skógræktendur og aðilar sem...
Nú stendur yfir grisjun á s.k. tilraunaskógi í Gunnarsholti sem er 14,5 ha asparskógur gróðursettur vorið 1990. Tilraunaskógurinn var gróðursettur með því markmiði að rannsaka hvernig veðurfar og vatnshringrás breyttust þegar skógur yxi upp á skóglausu landi, auk...
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Reykjavíkur 28.apríl 2004: Gegn eyðingu trjálunda á Þingvöllum Trjálundir furu-, greni- og aspartrjáa hafa nýlega verið felldir í friðlandi Þingvalla. Skv. 2. grein laga nr. 59/1928 um friðun Þingvalla: ?skal skógurinn og...