Málþing: ,,  skjól  -  skógur  -  skipulag  ? Staður:     Í húsi Orkuveitur Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 Stund:   Föstudagurinn 3. september 2004 frá kl. 13.00 til 17:00 Kostnaður:  kr. 2.500...
 Fræðslufundur: ,,  skjól  -  skógur  -  skipulag  ? Staður: Hótel Héraði Egilsstöðum Stund: Mánudaginn 30 ágúst 2004 frá kl.  17.00 til 18:30 Aðstandendur: Skógrækt ríkisins, Austur-Hérað, Héraðsskógar Þátttaka: Allir velkomnir Dagskrá: ...
Mánudaginn 30. ágúst verður haldinn fræðslufundur á Hótel Héraði, Egilsstöðum með yfirskriftinni; skjól - skógur - skipulag Framsögumaður er Alexander Robertsson skógfræðingur.  Þröstur Eysteinsson þróunarstjóri Skógræktar ríkisins mun túlka fyrirlesturinn. Skógarbændur eru hvattir til...
Hitamet hafa víða fallið þetta sumarið.  Allt útlit er fyrir það að það verði ekki bara hitamet sem falla því tré vaxa sem aldrei fyrr.  Í tilefni þessa mikla vaxtar hefur Þröstur Eysteinsson, þróunarstjóri Skógræktar ríkisins...
Hjörleifur Guttormsson: Innflutningur lífvera, hvað líður stefnumörkun? Morgunblaðið, þriðjudaginn 6. júlí, 2004 - Aðsendar greinar Víða um lönd berjast menn nú við afleiðingar af flutningi manna á lífverum milli landa og heimshluta. Sumt í þessum efnum hefur gerst...