Nú þegar hausta tekur er nóg að gera hjá skógarvörðum Skógræktar ríkisins.  Grisjun er í fullum gangi og af nógu að taka.  Á Vöglum í Fnjóskadal hefur verið tekin í notkun nýr viðarvagn.  Vagninn...
Nýlega hlaut Mógilsá þann heiður að vera samþykkt sem gildur staður (partner) fyrir erlendra námsmenn til að hljóta starfsþjálfun í gegnum LEONARDO háskólaskiptinemakerfi Evrópubandalagsins. Fyrsti háskólaneminn hefur þegar hafið þjálfun hjá Rannsóknastöðinni á Mógilsá, undir umsjá Bjarna Diðriks Sigurðssonar, skógvistfræðings...
Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógvistfræðingur á Mógilsá var með skógarsveppanámskeið og sveppagöngu fyrir almenning í Heiðmörk s.l. laugardag, 4. september. Námskeiðið var boðið fram sem haustganga Skógræktarfélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með þessu vinsæla útivistarsvæði Reykvíkinga. Greinilegt er að mikill...
Andakílsskóli og Kleppjárnsreykjaskóli í skógarnámi 20. ág. Safnast var saman í grenndarskógi Kleppjárnsreykjaskóla við Deildartungu og settar upp 4 starfsstöðvar. Birgir Hauksson skógarvörður fór í gegnum skógarhirðuna og þátttakendur æfðu sig í að klippa frá og...
2. september 2004 var TRÉ ÁRSINS 2004 útnefnt við hátíðlega athöfn. TRÉ ÁRSINS 2004 er evrópulerki (Larix decidua) við Hafnargötu á Seyðisfirði. Tréð stendur við reisulegt aldargamalt timburhús sem byggt var fyrir tilstilli Wathne-ættarinnar, sem setti mikinn svip...