Hákon Guðmundsson heldur hér ræðu á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Kirkjubæjarklaustri árið 1957. Myndin er í eigu Skógræktarfélags Íslands. Ljósmyndari óþekktur. Fyrir 100 árum, þann 18. október 1904, fæddist Hákon Guðmundsson, fyrrverandi yfirborgardómari í Reykjavík. ...
Miðvikudaginn 20. okt. fóru fimm bændur sem stunda fjarnám við bændadeild LBH, út í skóg til að æfa skógarhögg. Svo vildi til að í þessum hópi voru eingöngu konur. Æfingin fór fram í næsta nágrenni við Hvanneyri í skógi...
Biskup lofar Guð fyrir lúpínuna. Úr viðtali Guðna Einarssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, við Sigurbjörn Einarsson biskup, þar sem hann lýsir ferðum fyrri tíma yfir Mýrdalssand (Mbl., sunnudaginn 24. október 2004) "Þótt ég fari um bláan...
Nýverið undirrituðu Jón Loftsson, skógræktarstjóri, og Sigurður E. Ragnarsson, framkvæmdastjóri byggingasviðs BYKO, samning um fjárstuðning BYKO við viðarnýtinganefnd. Samkvæmt samningnum nemur fjárstuðningur BYKO 1.500.000 krónum á ári og eru peningarnir ætlaðir til að halda...
Starfsmenn landshlutabundnu skógræktarverkefnanna sex (Austurlandsskógar, Héraðsskógar, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar, Skjólskógar og Norðurlandsskógar) koma saman einu sinni á ári.  Þetta árið var komið að verkefnunum tveimur á Austurlandi (Austurlandsskógum og Héraðsskógum) að sjá um hið árlega landsmót Sautján starfsmenn mættu galvaskir...