Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá er virkur þátttakandi í norrænu-baltnesku samstarfi sem miðar að því að bjóða upp á betra framhaldsnám í skógvistfræði og skildum greinum. Samstarfsverkefnið heitir ?Nordic Network for Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems? og er styrkt af...
Þrátt fyrir að eik sé ekki þekkt í ræktun á Íslandi almennt talið, þá er að finna dæmi um nokkur einstök tré sem leynast.  Vitað er um þroskavænlega eik, um 1 meter á hæð við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði...
Í nýjasta tölublaði fréttarits Norræna fjárfestingabankans, Bulletin, er þar komist að þeirri niðurstöðu að skógrækt sé burðarás í sænskum, finnskum og norskum iðnaði. Fram kemur á heimasíðu Norðurlandaráðs að fjórðungur af öllum útflutningi í Finnlandi byggir á skógrækt og...
Skógur sem vex á árbökkum og næst straumvatni hefur mjög mikið gildi við verndun ferskvatns, meira gildi en áður var talið.  Þetta eru niðurstöður rannsóknateymis í Pennsylvaniu, við rannsóknasetur í Avondale sem heitir Stroud Water Research Center. ...
Um áttatíu manns sóttu málþing um skjól, skóga og skipulag í húsi Orkuveitu Reykjavíkur s.l. föstudag. Málþingið var haldið í samstarfi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins, Félags íslenskra landslagsarkitekta FÍLA og Arkitektafélags Íslands AÍ. ...