4.-14. ágúst síðastliðinn stóð yfir endurmæling á hnitakerfi landsins þar sem Skógrækt ríkisins lagði hönd á plóginn. Verkefnið var unnið undir styrkri stjórn Landmælinga Íslands ásamt aðstoð frá mörgum stofnunum, sveitafélögum og fyrirtækjum. Megin ástæða endurmælingarinnar er landrek Íslands...
Ertuygla hefur etið upp stórar lúpínubreiður á Suðurlandi í sumar. Þegar lúpína er uppétin fer yglan yfir á aðrar jurtir í lúpínubreiðunum. Á Markarfljótsaurum hafa ýmsar trjátegundir verið gróðursettar í tilraunaskyni í gamlar lúpínubreiður. Yfirleitt vaxa þessar trjátegundir vel og...
Grænni skógar  er yfirskrift á öflugu skógræktarnámi á vegum Garðyrkjuskólans, ætlað öllum fróðleiksfúsum skógarbændum á Suðurlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið samanstendur af 17 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið og a.m.k. 2 valnámskeið. Fyrstu námskeiðin...
07.93.02  Skógur - skjól og skipulag (Landscape and shelterwood) (2ja eininga valáfangi)   Kennari: Dr. Alexander Robertson, M.Sc., D.Phil. (Oxon)  Markmið:     This course focus on methods for observing...
Á fundi sínum þann 25. ágúst 2004 ákvað framkvæmdaráð Skógræktar ríkisins að bjóða Hallgrími Indriðasyni stöðu skógræktarráðunautar með skipulagsmál sem sérsvið og hefur hann þegið boðið. Hallgrímur er skógræktarfólki að góðu kunnur.  Hann er skógræktarfræðingur að mennt...