Starfsfólk Héraðsskóga/Austurlandsskóga óskar skógarbændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju skógræktarári. Meðfylgjandi mynd sýnir jólaskreytingar umhverfis skrifstofu verkefnana. Þegar myndin var tekin síðdegis á mánudag toppaði himininn allar jólaskreitingar með þessum glæsilegum glitskýum. Skrifstofa Héraðsskóga/Austurlandsskóga...
Fréttin af vef Ríkisendurskoðunar: Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að áætlanir stjórnvalda...
Fræðslunet Suðurlands styrkir tvo unga vísindamenn - vinna að rannsóknum í skógrækt (Morgunblaðið, 18. desember 2004) Tveir nemendur við líffræðiskor Háskóla Íslands, Jón Ágúst Jónsson og Margrét Lilja Magnúsdóttir, fengu vísindastyrk úr vísindasjóði Fræðslunets Suðurlands sem hélt hátíðarfund...
Morgunblaðið, mánudaginn 22. nóvember, 2004  Næsta skref í íslenskri skógrækt að finna markað fyrir grisjunarvið. - Viðarkynding raunhæfur kostur í dreifbýlinu?  Nýlega var kynnt alþjóðlegt þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Ísland, Finnland og...
Morgunblaðið, Fréttaskýring, 12. nóvember 2004; Hlýnun loftslags á norðurheimskautssvæðunum Skógarnir á leið norður Sífrerasvæðin munu skreppa saman með umtalsverðum áhrifum á dýralíf Verulegar breytingar verða á gróðurfari á norðurslóðum í kjölfar þeirrar hlýnunar sem vísindamenn spá...