Þann 20. apríl s.l. komu út tvö frímerki í tilefni af 100 ára afmæli Skógræktar ríkisins.  Þau eru afskaplega falleg og sýna laufblöð birkis að vori og reyniviðar að hausti. Myndirnar tók Hrafn Óskarson á Tumastöðum....
Skógræktarfélag Austurlands er að láta grisja u.þ.b. 45 ára gamlan sitkabastarðsreit í Eyjólfsstaðaskógi á Héraði og er það fyrirtækið Skógráð ehf. sem tók að sér verkið.  Við útdrátt nota þeir félagar Lofur Jónsson og Ásmundur Þórarinsson lítinn...
Síðastliðið sumar vann starfsfólk S.r. í Haukadal og starfsnemar í skógrækt að því að gera skógarstíg upp á Sandafell ofan Haukadals í Biskupstungum. Liggur stígurinn upp sitt hvoru megin við Svartagil. Nú hefur verið bætt við áningarstöðum og bekkjum...
Eitt af vorverknunum í Þjóðskógunum er að klippa trjágróður frá skógarstígum. Þegar trén hækka verður þetta óvinnandi vegur með venjulegum handverkfærum og því nauðsyn að stórvirkari vinnuvélum. Í vikunni mætti Davíð Örn Ingvason verktaki á Tumastaði  í Fljótshlíð og klippti...
Umhverfisverkefninu Kolviði hleypt af stokkunum (Mbl.is, 16.4.2007) Umhverfisverkefninu Kolviði var formlega hleypt af stokkunum í Þjóðminjasafninu í dag. Markmið Kolviðar er að hvetja Íslendinga til þess að hafa frumkvæði að...