Skógrækt ríkisins á Norðurlandi og Norðurlandsskógar hafa flutt skrifstofuaðstöðu sína úr Búgarði, Óseyri 2 í Gömlu Gróðrarstöðina sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar. Gamla gróðrarstöðin er sögufrægt hús og ekki síður garðurinn sem er...
Í nýjasta hefti vefritsins The Scientist er birt grein um nýjustu uppgötvanir vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar um erfðatengsl merkigena og astmasjúkdóma. Í myndtexta meðfylgjandi myndar stendur: "TRÉ VEX Í REYKJAVÍK: myndin sýnir ættartré rúmlega 100 núlifandi íslenskra astmasjúklinga...
Um 130 skógarbændur eru í námskeiðaröðinni Grænni skógum við Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), sem hófst upphaflega undir forystu Garðyrkjuskólans á Reykjum. Um er að ræða samstarfsverkefni skólans, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins, landshlutabundnu skógræktarverkefnanna og Félaga skógarbænda í viðkomandi landsfjórðungi. Grænni skógar...
Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins      Hér á eftir fer dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins sem hefst fimmtudaginn 3. febrúar. Meðal dagskrárliða þar eru fimm erindi sem beinlínis tengjast skógræktarrannsóknum, m.a. umfjöllun um losun og bindingu...
Í dag, þriðjudaginn 1. febrúar, verður Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson í viðtali hjá Leifi Haukssyni í þættinum Samfélagið í nærmynd. Í viðtalinu, sem hefst kl. 11:30, verður fjallað um mikilvægi skógræktar til kolefnisbindingar. Hægt er að hlýða á viðtalið af...