Er til einhver skógur frá landnámsöld á Íslandi?
(Spurning á vísindavef HÍ)
Birki (Betula pubescens) er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði (síðustu 10.000 árinn). Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám...
06.07.2010