Skógrækt á Íslandi kemur við sögu á nýju íslensku frímerki sem Íslandspóstur gefur út. Útgáfudagurinn er 13. janúar og er frímerkið gefið út til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að skipulögð skógrækt hófst á Íslandi...
Mánudaginn 17. janúar klukkan 20:30 verður haldinn kynningar- og umræðufundur um skógarafurðir aðrar en timbur, í gistiheimilinu Egilsstöðum. Edda Björnsdóttir segir frá ferð sem hún fór nýglega til Finnlands og Sherry Curl og Þór Þorfinnson segja frá verkefni sem...
Af reyniberjum og snjótittlingum ? Hreinn Óskarsson Eins og komið hefur víða fram í fjölmiðlum þá eru snjótittlingar notaðir til frædreifingar á reynifræi (sjá t.d. http://land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/lann67um4y.html ). Eru reyniber hnoðuð saman við tólg...
AFFORNORD Ráðstefna um áhrif nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, landslag og byggðarþróun.  ATHUGIÐ, SKILAFRESTUR ÚTDRÁTTA ER 15. JANÚAR 2005  Rannsóknastöð skógræktar, Náttúrufræðistofnun Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands kynna alþjóðlega ráðstefnu um áhrif nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, landslag og byggðaþróun...
Úr fréttum Stöðvar 2 ("Fuglarnir verði notaðir markvisst", 21. desember 2004) Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, er bjartsýnn á framtíð skógræktar hér á landi, þrátt fyrir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um greinina. Guðni vill markvisst nota snjótittlinga til landgræðslu, eins og gert er...