22. - 23. apríl var seinasta námskeiði í Grænni skógum I þennan veturinn. Heiti námskeiðsins var undirbúningur lands til skógræktar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Böðvar Guðmundsson skógræktarráðunautur hjá Suðurlandsskógum og Hreinn Óskarsson skógarvörður hjá Skógrækt ríkisins. Námskeiðið endaði með því...
Mikið er rætt um breytingar á náttúrunni vegna hlýnandi veðurfars af völdum loftslagsbreytinga.  Í vefútgáfu breska blaðsins Independent er sagt frá niðurstöðum rannsóknar sem gerð var af svokölluðu Phenology Network í Bretlandi. ...
Aðalfundur og ráðstefna Skógfræðistofnunar Kanada (Canadian Institute of Forestry) 2003 var haldinn í St. John?s á Nýfundnalandi. Nú er búið að setja greinar frá ráðstefnunni á vefinn þar á meðal er ein um skógrækt á Íslandi.  Greinina um...
Búnaðarfélag Vopnfirðinga stóð fyrir kynningarfundi um skógrækt 12. apríl sl. Á fundinum kynnti Guðmundur Ólafsson framkvæmdastjóri Austurlands-og Héraðsskóga það lagaumhverfi sem er fyrir hendi varðandi bændaskógrækt og fór yfir helstu framkvæmdir Héraðsskóga og starfsemi verkefnanna.
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var laugardaginn 5. mars sl., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Vel þótti við hæfi að halda ráðstefnuna í þessu húsnæði því alaskaöspin er eina trjátegundin...