Nýja bújörðin á Núpi í Dýrafirði: Búskaparskógrækt, beitarstjórnun og nýting lands
Úr Bændablaðinu, 12. apríl 2005
Fjölmenni sótti ráðstefnu á Núpi í Dýrafirði um miðjan mars, sem bar yfirskriftina ?Nýja bújörðin?. Samankominn var fjöldi sérfræðinga og framámanna í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu. Fjórar stofnanir stóðu fyrir ráðstefnunni, sem voru Skjólskógar á...
07.07.2010