Úr Bændablaðinu, 12. apríl 2005 Fjölmenni sótti ráðstefnu á Núpi í Dýrafirði um miðjan mars, sem bar yfirskriftina ?Nýja bújörðin?. Samankominn var fjöldi sérfræðinga og framámanna í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu. Fjórar stofnanir stóðu fyrir ráðstefnunni, sem voru Skjólskógar á...
Af vefsíðu Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heldur ræðu. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hlýðir á. Mynd: JGF
Nemendur á líffræðibrautum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólanum á Laugarvatni komu í Þjórsárdal s.l. þriðjudag til að bjarga síðustu birkitorfunni sem eftir er um miðbik Þjórsárdals. Klipptu nemendurnir græðlinga af gul- og loðvíði sem þau stungu í næsta nágrenni...
Í gær fór fram aðalfundur Félags skógarbænda á Héraði og var hann bæði vel sóttur og viðburðaríkur. Fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf var Fjölnir Hlynsson með áhugavert erindi um möguleika á stofnun félags á Héraði um nýtingu og sölu á þeim...
Aldrei skal ára áfallalaust Árans skaðar verða Vetur sumar vor og haust Vargar skóginn skerða Á Héraði ber nú talsvert á nálaskemmdum, einkum á stafafuru, en einnig á fjallaþin, rauðgreni og fleiri tegundum. Eru...