Norræna samstarfsverkefnið um háskólakennslu í skóg- og landbúnaðarvistfræði ?Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems? auglýsir hér með eftir umsóknum í þriðja Norræna/Baltneska framhaldsnemakúrsinn sem það stendur fyrir. Alls hafa átta íslenskir námsmenn tekið þátt í fyrri kúrsum þessa ?háskólasamstarfs?. Kúrsinn...
Meðfylgjandi myndir voru teknar í fræhúsinu á Vöglum í mars.  Önnur sýnir nýágrædda sprota, en um er að ræða endurágræðslu á klónum sem hafa staðið sig vel sem fræmæður og feður.  Munu þau taka við af...
Skógræktarmenn fundu nýja fuglategund, skógarsnípu, í varpi í apríl í fyrra. Var það í stafafuruskógum í Skorradal í Borgarfirði. Bjarni Diðrik Sigurðsson, sérfræðingur á Mógilsá, segir að skógarsnípa hafi ekki áður verið staðfest í varpi á Íslandi. Fuglafræðingar hafi haft...
Fréttatilkynning.  Smellið hérna til að ná í fréttatilkynninguna í heild sinni. Skjólskógar á Vestfjörðum og Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá hafa gefið út íslenska þýðingu á 40 blaðsíðna riti um skjólbelti; Skjólbelti - vörn gegn...
Í gær 18. apríl opnuðu ráðherrar landbúnaðar og umhverfismála nýja vefsíðu sem veitir grunnupplýsingar til allra sem áhuga hafa á skógrækt um hvernig best er að skipuleggja skógrækt í sátt við umhverfið.