Vilt þú fara til Danmerkur á doktors- og meistaranemakúrs um hringrás kolefnis í ræktuðu landi?
Norræna samstarfsverkefnið um háskólakennslu í skóg- og landbúnaðarvistfræði ?Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems? auglýsir hér með eftir umsóknum í þriðja Norræna/Baltneska framhaldsnemakúrsinn sem það stendur fyrir. Alls hafa átta íslenskir námsmenn tekið þátt í fyrri kúrsum þessa ?háskólasamstarfs?. Kúrsinn...
07.07.2010