Tré í þéttbýli geta dregið úr svifryksmengun, um leið og þau skapa skjól, draga úr kyndingarkostnaði, draga úr hávaðamengun og gæða borgir og bæi lífi og fegurð. Svifryk er fínasta gerð rykagna sem eiga greiða leið í öndunarfærin. Í vetur...
Mynd: Lóðaverð á Manhattan er með því dýrasta sem þekkist í heiminum. Engu að síður hefur borgaryfirvöldum Nýju-Jórvíkur aldrei dottið í hug að taka Central Park undir nýbyggingasvæði.  Skógar Íslands er fáir og strjálir, svo...
Á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð var lögð út eins konar tilraun til að koma á sem einfaldastan og ódýrastan hátt upp skjóli.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Stálpastaðarskógi í Skorradal. Reiturinn er 0,65 ha. Heimilt er að bjóða í útkeyrslu viðarins úr reitnum. Tilboðum í grisjun og útkeyrslu skal haldið aðskildum
...