Fræðaþing Landbúnaðarins verður haldið í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar og á Hótel Sögu dagana 2. og 3. febrúar næstkomandi. Eins og fyrri ár verður þar komið víða við í tengslum við skógrækt. Meðal erinda eru: Nýsköpun landbúnaðar...
Myndin sýnir jarðýtur sem notaðar voru s.l. föstudag til þess að grafa sundur skógræktarsvæði Skógræktarfélags Mosfellsbæjar og undirbúa þar nýja íbúðabyggð, s.k. Krikahverfi. Mynd: Ingimundur Stefánsson. Útþensla borga og bæja...
Fyrsta fræðsluerindi nýs árs á Náttúrufræðistofnun verður 18. janúar 2006, kl. 12.15 í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Erling Ólafsson og María Ingimarsdóttir, líffræðingar á Náttúrufræðistofnun, kynna verkefnið: SKÓGVIST Flestar tegundir smádýra...
Síðastliðið sumar og haust var unnið að gerð kynningarmyndar um Hekluskóga. Nú er hægt að sjá þessa mynd beint á vef hekluskóga www.hekluskogar.is. Kynningarmyndina gerðu Jóhann...
Í Morgublaðinu þann 20. janúar er eftifarandi frétt: Tæp 70% Reykvíkinga nýttu sér útivistarsvæðin í Heiðmörk og Elliðaárdal á síðustu tólf mánuðum, en nokkuð færri nýta sér útivistarsvæðið við Rauðavatn. Þá er...