Ertuygla á Suðurlandi Nú í sumar, eins og raunar undanfarin sumur, hefur verið mjög mikið um ertuyglulirfur á Suðurlandi.  Mikið hefur borist af kvörtunum frá skógræktendum, einkum í Rangárvallasýslu.  Við könnun á útbreiðslu sjúkdóma og meindýra...
Fréttatilkynning:       Eldiviðarráðstefna á Hallormsstað Dagana 21-23 ágúst stendur yfir alþjóðleg eldiviðarráðstefna á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði.  Að henni standa tvö alþjóðleg verkefni, annars vegar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar (SNS) og hins vegar Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPP)....
Fyrr í sumar vöktu þær Erla og Inga athygli mína á ákaflega fallegum bjöllum sem slógust gjarnan í för með þeim þegar þær fóru út í kaffipásur (þá sjaldan sá til sólar).  Helst vildu kvikindin sitja á þeim...
Mynd: Vígreifir vestfirskir sigurvegarar á Hálandaleikunum. Fremri röð fv: Sighvatur Þórarinsson skógarbóndi að Höfða í Dýrafirð; Kristján Jónsson starfsmaður Skjólskóga á Vestfjörðum; Steinþór Ólafsson skógarbóndi að Neðri Hjarðardal í Dýrafirði; Eysteinn Gunnarsson, skógarvörður Strandabyggðar í Víðidalsá Steingrímsfirði. Aftari röð fv:...
Á höfuðborgarsvæðinu er sitkalús farin að láta töluvert á sér kræla og sér nú þegar á trjám á stöku stað.  Sitkalúsarfaraldrar geysa jafnan eftir milda vetur og skv. vef Veðurstofunnar (http://www.vedur.is/) var undangenginn...