Nærri fjórfaldur vöxtur!
Stök mæling á tveimur fimmtán ára gömlum lerkireitum á Höfða á Völlum Fljótsdalshéraði sýna að blendingsyrkið Hrymur vex nærri fjórum sinnum betur en lerki af fræi úr Guttormslundi á Hallormsstað. Ekki má þó álykta um of af einni mælingu en hún er samt sem áður góð vísbending.
09.05.2014