Birkikemban komin á kreik
Nú eru skordýrin að vakna til lífsins eins og aðrar lífverur í íslenskri náttúru, meðal annars birkikemban sem er nýlegur skaðvaldur á íslenskum trjám. Tegundin er að breiðast út um landið en ólíklegt er að hún hafi veruleg áhrif á íslenska birkið önnur en sjónræn.
05.05.2014