Skógarkennsla í Berlín
Nokkrir myndarlegir skógarskólar eru reknir í skógum Berlínarborgar enda yfir 40% borgarlandsins vaxin skógi. Í skólunum fer fram fjölbreytilegt starf og flestallir grunnskólanemendur koma í skógana til að læra um náttúruna, vistkerfið, hringrásir lífsins, skógarnytjar og fleira. Af einhverjum ástæðum koma fáir hópar úr efstu bekkjum grunnskólans.
11.06.2014