Yndisgróður og yndisgarðar
Á þessu blíða vori flykkjast garðeigendur út til að snyrta, hlúa að gróðri og jafnvel bæta nýjum plöntum í garðinn. Þá er upplagt að sækja sér innblástur, hugmyndir og fróðleik þar sem hann er að finna. Yndisgróður er þekkingarbrunnur fyrir trjáræktendur sem vert er að sækja í.
23.05.2014