Töluverð gróðurframvinda í Hekluskógum
Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag, 10. mars, að gróðurframvinda sé töluverð á starfsvæði Hekluskóga. Rúmlega tvær milljónir trjáplantna hafa verið gróðursettar fram að þessu.
10.03.2014