Líf og dauði skógarplantna
Draga verður úr afföllum skógarplantna eins og kostur er til að ná æskilegum þéttleika í ræktuðum skógum. Ranabjöllur valda talsverðu tjóni í nýskógrækt en tjónið er því minna sem næringarástand plantnanna er betra. Þetta kom meðal annars fram á fræðslufundi í Gömlu-Gróðrarstöðinni á Akureyri fyrir helgi.
18.02.2014