Evrópa hrópar á eldivið
Útlit er fyrir að ríflega tvöfalt meira verði notað af trjáviði til brennslu í Evrópu árið 2020 en nú er gert. Skógar Evrópu anna ekki eftirspurninni sem jókst um 50% á árinu 2010 einu. Umhverfislegur ávinningur er dreginn í efa. Tímaritið The Economist fjallaði um málið fyrir nokkru.
29.01.2014