Alþjóðlegt ár jarðvegs hafið
Árið 2015 er ár jarðvegs hjá matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO. Aðalmarkmið alþjóðlega jarðvegsársins er að vekja athygli mannkynsins á mikilvægi heilbrigðs jarðvegs og að tala fyrir sjálfbærri nýtingu svo takast megi að vernda þessa mikilvægu náttúruauðlind.
02.01.2015