Orsakir skógarelda margþættar
Skógareldar geta kviknað af bæði náttúrlegum orsökum og af mannavöldum. Margar trjátegundir treysta á skógarelda til endurnýjunar en í þéttbýlum löndum á maðurinn líklega sök á flestum skógareldum. Með góðri skógarumhirðu og skógarnytjum má draga úr hættunni.
20.06.2017