Skógar fóstra 80% af líffjölbreytni jarðar
Stundum heyrist því haldið fram að skógrækt geti verið ógn við líffjölbreytileika og breytt fjölbreytilegum vistkerfum í fábreytt. Fátt er fjær sanni. Á vef FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, kemur fram að skógar fóstri yfir 80% af allri líffjölbreytni...
05.04.2017