Metþátttaka á Fagráðstefnu
Fagráðstefnu skógræktar lauk í dag í Hörpu í Reykjavík. Aldrei hafa fleiri setið ráðstefnuna en skráðir þátttakendur voru hartnær 150 talsins. Rauður þráður í ráðstefnunni var að efla þyrfti fræðslu um skógrækt, vekja áhuga ungs fólks á skógfræði og öðru skógartengdu námi og blanda blóði við aðrar fræði- og faggreinar.
24.03.2017