Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Bændablaðið ræðir við Guðríði Baldvinsdóttur, skógfræðing og sauðfjárbónda Lóni Kelduhverfi, sem kannaði í meistaraverkefni sínu við LbhÍ áhrif sauðfjárbeitar á ungan lerkiskóg. Hún segir að skógarskjólið geri búpeningnum gott og að skógrækt ætti að vera hluti af öllum búrekstri.
07.08.2018