Rannsóknir á birkikembu og birkiþélu
Tvær nýjar meindýrategundir á birki hérlendis, birkikemba og birkiþéla, virðast geta valdið talsverðum skemmdum. Ekki er þó komin reynsla á hvaða áhrif þessar tegundir hafa á vöxt og afdrif birkis. Í Ársriti Skógræktarinnar sem kom út snemmsumars er fjallað um þessa nýju skaðvalda og rannsóknir sem hafnar eru á þeim.
04.09.2018