Nýjar skíðagöngubrautir í Haukadalsskógi
Aðstaða til skíðagöngu í Haukadalsskógi hefur verið bætt með nýjum leiðum og endurbótum á þeim sem fyrir voru. Leiðirnar eru hugsaðar sem göngu- og hlaupaleiðir þegar ekki er snjór. Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu taka þátt í skipulagningu leiða og kynningu og er það liður í átaki um heilsueflandi samfélag.
24.11.2022