Birki og gulvíðir bjarga bökkunum
Í ljós er komið að birki og gulvíðir duga mjög vel til að draga úr rofi við ár og læki. Það staðfesta rannsóknir dr. Söru L. Rathburn, jarðfræðiprofessors við Colorado State University. Hún mældi ásamt samstarfsfólki sínu rof við fjögur vatnsföll á Íslandi og bar svæði þar sem skógur óx við árbakkann saman við nærliggjandi skóglaus svæði við sömu ár.
18.10.2022