Nám í framleiðslu garð- og skógarplantna
Ingólfur Guðnason, námsbrautarstjóri garðyrkjuframleiðslu við LbhÍ, skrifar í Bændablaðið um hagnýtt og áhugavert nám sem er í boði við Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. Þetta er fjögurra anna bóklegt og verklegt nám í framleiðslu garð- og skógarplantna. Sækja má um þetta nám til 15. júní en það hefst í lok ágúst.
25.05.2020