Hengibjörkin Margrét heitir eftir keðjusög
Í Kjarnaskógi í Eyjafirði stendur tignarlegt tré sem gengur undir nafninu Margrét eða jafnvel frú Margrét. Tréð fannst af algjörri tilviljun fyrir um þrjátíu árum þegar unnið var við grisjun á skóginum. Engar heimildir eru til um uppruna þess. Í Sögum af landi á Rás 1 var rætt við Helga Þórsson, bónda og skógræktarmann, annan þeirra sem fundu tréð á sínum tíma.
10.09.2019