Finnar veðja á lífhagkerfið til að ná loftslagsmarkmiðum
Ný stefna um lífhagkerfið hefur verið samþykkt í Finnlandi og þar er lögð áhersla á að auka þau verðmæti sem verða til í lífhagkerfinu. Þetta sé mikilvægt svo Finnland geti náð því markmiði sínu að verða kolefnishlutlaust árið 2035.
05.04.2022