Kirkjuskógar
Danska kirkjan Folkekirken hyggst draga úr kolefnisspori sínu um 70 prósent áður en áratugurinn er úti. Þetta á meðal annars að gera með því að breyta ræktarlandi á kirkjujörðum í villta náttúru og kirkjuskóga. Íslenska þjóðkirkjan leitar einnig leiða til að nýta kirkjujarðir í þágu loftslagsmála, meðal annars í samstarfi við Skógræktina.
22.04.2022