Nú nýlega birtist grein í tímaritinu Applied Soil Ecology þar sem Edda S. Oddsdóttir, sérfræðingur Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, er fyrsti höfundur. Greinin segir frá tilraun sem framkvæmd var í Haukadal þar sem áhrif þess að smita birkiplöntur með svepprót...
Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur nú birt skýrslur allra landa sem tóku þátt í úttekt á skógum heimsins 2010 (Global forest resources assessment 2010 – FRA2010). Í úttektinni voru í fyrsta sinn notaðar upplýsingar...
Seinni part veturs fór að bera á nokkrum skemmdum á grenitrjám af völdum sitkalúsar. Á höfuðborgarsvæðinu má sjá verulegar skemmdir, t.d. í Breiðholtinu, undir Úlfarsfelli og meðfram Miklubraut. Þær skemmdir sem eru að koma fram núna eru líklega afleiðingar...
Norræna NordFlux verkefnið stendur fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu á Íslandi í Gunnarsholti, Rangárvöllum, 8. og 9. september 2010 í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Þema þessarar ráðstefnu er áhrif ýmissa náttúrulegra og manngerðra raskferla á hringrás og...
Greinin hér að neðan birtist á bls. 24 í Morgunblaðinu, laugardaginn 10. apríl 2010. Þvert á það sem haldið hefur verið fram sýna nýjar íslenskar rannsóknir að skógrækt hefur ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði. Nýjar niðurstöður...