Vaxandi áhugi er á því erlendis að nota viðarkolaafurð sem nefnd er „biochar“ á ensku og nefnd hefur verið lífkol á íslensku til þess að bæta jarðveg og auka vöxt nytjaplantna.
Samkvæmt nýjustu útreikningum eru ræktaðir skógar á Íslandi um 34.600 ha en náttúrulegir birkiskógar og -kjarr þekja 85.000 ha.
Út er komin mikil skýrsla frá sænsku skógrannsóknastofnuninni (Skogforsk) um aspir og mögulega ræktun þeirra og nýtingu í Svíþjóð.
Nú þegar hausta fer hefjast venjulega grisjunarframkvæmdir sem standa yfir fram að vori. Þessa daganna eru skógarhöggsmenn að grisja birkiskjerm.
Dagana 22.-26. ágúst fóru starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá og Landgræðslu ríkisins um landið til að fá heildstætt landsyfirlit yfir heilsufar trjágróðurs og orsakir skemmda ef einhverjar voru.