Fimmtudaginn 10. mars nk. mun Guðjón Jónsson, skógræktarmaður frá Fagurhólsmýri, sýna myndir frá skógrækt í Öræfunum en hann hefur haft veg og vanda af skógrækt á því svæði.
Dagatöl Skógræktar ríkisins fyrir árin 2009, 2010 og 2011 eru nú aðgengileg hér á skogur.is
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga.
Í upphafi árs voru 10 ár liðin frá stofnun verkefnisins Lesið í skóginn og af því tilefni var gerð könnun meðal þeirra skóla sem eru með grenndarskógasamning í Reykjavík.
Í dag birti Vísir seinni hluti greinar eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?