Skógrækt ríkisins óskar skógræktarfólki og landsmönnum öllum gleðilegs alþjóðlegs árs skóga.
Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Í tillögum að breytingum á náttúruverndarlögum eru atriði sem geta haft veruleg áhrif á framtíð skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Íslandi.
Jólatrjáasala fer fram í Selskógi í Skorradal (18-19 des) og Haukadalsskógi (19 des).
Skógrækt ríkisins framleiðir umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur.