Námskeiðaröðin Grænni skógar fékk verðlaun í flokki skóla og fræðsluaðila. Endurmenntun LbhÍ sér um framkvæmd Grænni skóga í samstarfi við landshlutabundnu skógræktarverkefnin, Landssamtök skógareigenda, félög skógarbænda í viðkomandi landsfjórðungi, Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins. Björgvin Örn Eggertsson, verkefnastjóri Grænni skóga, tók á móti verðlaununum.
Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna hefur ákveðið að árið 2011 verði alþjóðlegt ár skóga.
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu.
Við birtum í fyrra nokkrar hugmyndir af jólaföndri úr skógarafurðum. Vegna góðra viðtakna birtum við þessar myndir nú aftur og vonum að þær verði ykkur innblástur á aðventunni.
Námskeiðið hófst í gömlu Húsasmiðjunni við Skútuvog þar sem stórviðarsög Háreka var við vinnslu á íslenskum bolvið sem breytti honum í kantskorin borð.