Þessa dagana er grisjað í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum en þar er þéttur og hávaxinn greniskógur, 50-60 ára gamall.
Forseti Íslands setti formlega alþjóðlegt ár skóga hér á landi við athöfn á Bessastöðum í gær og tók við það tækifæri við fyrsta fánanum með merki verkefnisins.
Á föstudaginn flytur Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, erindið "Áhrif öskufalls úr Eyjafjallajökli á skóga Þórsmerkur" í Háskóla Íslands.
Í gær snjóaði í stillu á Austurlandi og snjórinn sat fastur á trjágreinum.
Í upphafi nýliðins árs gerðu Hraunsmiðjan og Hekluskógar með sér samning þess efnis að Hekluskógar fá eitt birkitré fyrir hvern seldan hraunminjagrip frá Hraunsmiðjunni.