Ráðstefna til heiðurs Alexander Robertson verður haldinn í Esjustofu laugardaginn 18. september.
Fyrir ári undirrituðu Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli samstarfssamning. Eitt markmiða samningsins er að fræða nærsamfélagið um hvernig skógurinn nýtist skólanum og öllum íbúum.
Fyrir skömmu fundu þátttakendur á námskeiði um sveppi nýja og áður óþekkta sveppategund í þjóðskóginum í Jafnaskarði.
Málþing Skógræktarfélags Eyfirðinga 11. september í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar.
Fundurinn verður haldinn í Reykholti í Borgarfirði 8. og 9. október 2010.