Þriðja námskeiðið í röðinni um útinám í grenndarskógi Ártúnsskóla, þar sem nytjaáætlun og nýr kortagrunnur er notaður til að gera útinámið markvissara og fjölbreyttara, fór fram á dögunum.
Opið hús skógræktarfélaganna verður þriðjudagskvöldið 12. apríl. Fjallað verður um nýtingu belgjurta til að auka frjósemi jarðvegs.
Björn Traustason, landfræðingur hjá Skógrækt ríkisins, flytur erindi á málþingi um staðlamál á vegum LÍSU (Samtök um landupplýsingar á Íslandi) á morgun.
Í síðustu viku voru settar upp þrjár fræðslustöðvar í grenndarskógi Ártúnsskóla þar sem starfsfólk lærði að kljúfa eldivið, búa til merkistaura og merkistífur.
Í dag heimsótti sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og skógarvörðinn á Hallormsstað.