Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, kynnti sér skógrækt og starfsemi Skógræktar ríkisins í heimsókn í Hallormsstaðaskógi 6. september. Fór ráðherra í reiðtúr um skóginn endilangan ásamt Jóni Loftssýni skógræktarstjóra, Önnu Kristínu Ólafsdóttur aðstoðarmanni ráðherra, Einari Má Sigurðssyni alþingismanni og Magnúsi Jóhannessyni ráðuneytisstjóra...
Grænni skógar I er yfirskrift á öflugu skógræktarnámi, ætlað öllum fróðleiksfúsum skógræktendum á Norðurlandi sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið samanstendur af 17 námskeiðum og þar af eru 14 skyldunámskeið. Fyrstu námskeiðin verða kennd á haustönn 2007 og þau...
Sumarhúsið og garðurinn boðar til ráðstefnu í tilefni útgáfu bókanna Lauftré á Íslandi og Barrtré á Íslandi, þann 27. september 2007 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, Reykjavík. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Grasagarð Reykjavíkur og...
Í sumar hefur verið unnið að smíði á einu stærsta grillskýli sem reist hefur verið hér á landi úr íslenskum viði. Er skýlið staðsett í Haukadal í Biskupstungum og verður það hátt í 100 fermetrar að stærð. Er skýlið...
Síðustu vikur hefur mikið borið á ertuyglu í lúpínubreiðum. Er þetta með verri plágum af ertuyglu, en tegundin hefur verið töluvert áberandi síðustu ár í sunnlenskum lúpínubreiðum. Etur lirfa yglunnar blóm af ertuætt, t.d. lúpínu, umfeðming eða giljaflækju...