Laugardaginn 18. ágúst var athöfn í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað, þegar 13,20 m há lindifura var útnefnd “Tré ársins 2007”. Það er Skógræktarfélag Íslands sem velur Tré ársins og er útnefningunni ætlað að beina...
Ársskýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 2006 er komin út.  Meðal efnis eru eftirfarandi umfjallanir um verkefni stofnunarinnar.  Þeim sem fá skýrsluna á prentuðu formi er bent á að hægt er að upplifa skóginn með því að strjúka skýrslunni...
Einar K. Guðfinnsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, kynnti sér skógrækt og starfsemi Skógræktar ríkisins í heimsókn í Hallormsstaðaskógi 16. ágúst. Fór ráðherra í reiðtúr um skóginn endilangan ásamt Jóni Loftssýni skógræktarstjóra, Níelsi Árna Lund, deildarstjóra í landbúnaðarráðuneytinu og Þór Þorfinnssyni skógarverði...
Í Þjórsárdalsskógi er unnið er að gerð nýrrar gönguleiðar frá Sandártungu yfir Sandá á nýrri göngubrú og inn í Selhöfða eftir s.k. Gvendarrana. Er verkefnið unnið í góðri samvinnu við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi með styrk frá Ferðamálastofu. Enn...
Komið hefur verið fyrir í reit við gróðrarstöðina á Vöglum þeim tegundum af runnum sem í ræktun voru þegar gróðrarstöðin var starfrækt. Eru þetta u.þ.b. 200 tegundir sem búið er að merkja og fólki er velkomið að koma...