Ýmis óvænt fyrirbæri skjóta upp kollinum þá síst varir í skógum landsins. Í lok langrar vætutíðar í síðustu viku rakst skógarvörðurinn á Suðurlandi á þennan skrautlega svepp sem er ekki allur þar sem hann er séður. Að sögn Guðríðar Gyðu...
Fyrstu „íslensku“ beykifræin (Mynd: Árni Þórólfsson) Íslenskt loftslag hefur löngum takmarkað vaxtarmöguleika og fjölbreytni trjátegunda á Íslandi. Með hlýnandi veðurfari undanfarinn áratug hefur þó vænkast hagur margra hitakærari tegunda og þar með aukist möguleikar landsmanna til að rækta fleiri innfluttar...
Mynd Eiríks Þ. Eiríkssonar frá skóginum á Hólmsheiði sem hann birtir á vefsíðu sinni, ásamt eftirfarandi texta: „Frábært útsýni yfir Reykjavík er á þessari leið sem er frekar fáfarin nema af hundaeigendum og hestamönnum og...
Líkur aukast á því að samkomulag náist á heimsvísu um að meta stöðvun skógareyðingar til stiga á hinum vaxandi alþjóðamarkaði með kolefnislosunarheimildir. Samstaða hefur verið að myndast meðal ríkisstjórna þróunarlanda og umhverfisverndarsamtaka um að meta beri verndun regnskóga í hitabeltinu...
Þriggja manna þáttagerðarlið frá franska ríkissjónvarpinu heimsótti skógræktarfólk á Héraði 18 september s.l. Voru þau að taka upp efni fyrir gerð heimildamyndar um íslenska skógrækt svipað og Kanadíska ríkissjónvarpið gerði fyrir ári síðan. Plöntuuppeldi var skoðað í Barra, gróðursetning...