Í sumar verður ýmislegt um að vera hjá skógræktarfélögum landsins. Í júní verður haldið upp á 60 ára afmæli Heiðmerkur og boðið upp á listsýningu á skógardegi í Mosfellsbæ.
Aska féll á skóga í Þórsmörk og Goðalandi síðustu daga eldgossins í Eyjafjallajökli en þeir koma vel undan öskunni.
Um helgina sótti fjöldi manns skóginn heim og var viðstaddur vígslu nýja bálskýlisins og eldstæðisins.
Skógræktarritið er tímarit um skógrækt á Íslandi og kemur út tvisvar á ári. Fyrra hefti ársins 2010 er komið út.
Opnuð hefur verið ný kortavefsjá á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands þar sem m.a. má finna upplýsingar um ræktað skóglendi á Íslandi.