Nú er aðeins rúm vika í fyrsta sunnudag í aðventu og skógarverðir um allt land eru farnir að undirbúa jólin. Skógarvörðurinn Þór Þorfinnsson á Hallormsstað hefur, ásamt samstarfsfólki sínu, valið og fellt allnokkur stór barrtré á síðustu dögum. Þetta...
Árið 2005 var fyrsta skógræktarfrímerkið gefið út og það prýddi mynd úr Hallormsstaðaskógi. Tveimur árum síðar voru tvö skógræktarfrímerki til viðbótar gefin út í tilefni af hundrað ára sögu skógræktar í landinu. Nú hefur fjórða og síðasta frímerkið í röð...
Í dag flytur Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins, erindi um breytt veðurfar og skordýraplágur. Í erindi sínu fjallar Guðmundur um h vernig breytingar á veðurfari gætu leitt til aukningar á skaðsemi meindýra sem herja á trjágróður og nytjajurtir. Hlýnandi veðurfar...
Dagana 19.-24. september fóru Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Rúnar Ísleifsson skógræktarráðunautur til Suður-Grænlands, nánar tiltekið til nágrennis Narsasuaq, á vegum Skógræktar ríkisins. Megintilgangur ferðarinnar var að kortleggja væntanlegt skógræktarsvæði sem staðsett er í botni fjarðarins Tunulliarfik. Um...
Enn stendur leitin að hæstu trjám Íslands yfir og meðal annars hefur töluverður fjöldi birkitrjáa verið mældur. Um hálf öld er liðin síðan innfluttar trjátegundir uxu hæsta íslenska birkinu yfir höfuð, en engu að síður er forvitnilegt að vita...