Safataka úr birki fer nú fram í Haukadal og eru trén farin að dæla safanum upp þrátt fyrir snjóinn.
Vetursins 2007-2008 verður eflaust minnst fyrir tíð hvassviðri og mikinn snjó á sunnanverðu landinu. Stormar vetrarins gerðu vart við sig í skógunum og eftir veturinn má á nokkrum stöðum sjá brotin tré og tré sem rifnuðu upp með rótum. Var...
Ríkissjóður keypti Sigríðarstaðaskóg árið 1927 af þáverandi bónda á Sigríðarstöðum og hefur skógurinn verið í umsjá Skógærktar ríkisin síðan.
Út er komin ársskýrsla Ólafs Oddsonar, verkefnastjóra skólaverkefnisins „Lesið í skóginn"
Ýmsar skemmtilegar útfærslur má vinna úr Islensku lerki. Á veitingastaðnum Gló í Listhúsinu í Laugardal hefur allstór veggur verið klæddur með lerkiskífum. Efnið kom úr Hallormsstaðaskógi og var sagað niður úr 1m lerkibolum af ýmsum stærðum. Veggurinn gefur rýminu mikinn...